Flakk

Flakkað um Sigvalda Thordarson arkitekt síðari þáttur

Í fylgd Péturs H Ármnnssonar arkitekts er farið fjórum húsum Sigvalda Thordarsonar, Ægisíðu 80, Hjálmholt 12, blokk við Skaftahlíð og lokum Kleifarvegi 3. Pétur segir frá hönnun Sigvalda, hversu samfélagsmeðvitaður hann var og upplýstur um þarfir íbúanna. Farið í Heimsókn til Sigurður Ólafssonar og konu hans Margrétar Þorvaldsdóttur í Hjálmholti, en þau eru mjög hrifin af Sigvalda og hafa haldið vel í hans hönnun. Sömuleiðiis eru hjónin Freyja Birigsdóttir og Halldór Magnússon yfir sig ánægð á Kleifarvegi 3, og hafa fengið viðurkenningu fyrir uppgjör hússins.

Frumflutt

3. des. 2016

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Flakk

Flakk

Lísa Pálsdóttir flakkar um borg og bý.

Þættir

,