Flakk

Flakkað með bíladellukörlum

Fjallað um ameríska bíla frá 1950-1970 og Mercedes Benz, drauma og uppgjör á gömlum bílum.

Viðmælendur eru:

Ólafur Gunnarsson rithöfundur um bíladelluna og ferð til Bandaríkjanna.

Guðmundur Hreiðarsson bifvélavirki hjá Ræsi um nýjustu gerðir Mercedes Benz og viðmið við ameríska bíla.

Aðalsteinn Ásgeirsson hjá Steina í Svissinum en hann var með Ólafi í Bandaríkjunum og gerir upp gamla bíla fyrir aðra.

Kristján Jónsson (Stjáni meik) um fyrri áhuga hans á gömlum bílum sem er alveg horfinn.

Frumflutt

4. júní 2016

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Flakk

Flakk

Lísa Pálsdóttir flakkar um borg og bý.

Þættir

,