Flakk

13042019 - Flakk - Flakk um Urriðaholt í Garðabæ

Það hefur tekist misjafnlega skipuleggja hverfi undanfarin ár. Grafarholt og Grafarvogur eru orðin nokkuð gróin, en ýmislegt við þau athuga svona eftir á hyggja. rísa hverfi á höfuðborgarsvæðinu hvert á fætur öðru, sum hefðbundin en í öðrum er verið þróa nýjar leiðir. Staðarandi er eftirsóttur, en er hægt búa hann til, er staðarandi ekki fyrirbæri sem verður til með tíð og tíma. Í Urriðaholt í Garðabæ er ferið gera ýmislegt nýtt í skipulagi. Skipulag Urriðaholts einkennist af nýrri hugsun. Unnið er frá grunni með sjálfbæra þróun, fjölbreytileika og virðingu fyrir umhverfi og samfélagi leiðarljósi. Áhersla er lögð á gæði byggðarinnar og heilbrigt og aðlaðandi umhverfi. Nýjar leiðir hafa verið farnar til því markmiði, svo sem með ákvæðum í skipulagi, landmótun, gatnahönnun og meðhöndlun ofanvatns. Við heimsækjum þetta nýja hverfi í Garðabæ í dag en þegar er flutt inn í mörg húsanna. Gestir þáttarins í dag eru Gunnar Einarsson bæjarstjóri Garðabæjar og Baldur Ó. Svavarsson arkitekt hjá Úti og inni, en hann hannaði m.a. skólann í hverfinu. En fyrst skoðum við hverfið með Agli Guðmundssyni arkitekt frá Arkís, en hann er einn höfunda deiliskipulags hverfisins.

Frumflutt

13. apríl 2019

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Flakk

Flakk

Lísa Pálsdóttir flakkar um borg og bý.

Þættir

,