Flakk

Flakkað um 4 nýja veitingastaði á og við Hverfisgötu

Í fylgd Dominique Plédel formanns Slow food á Íslandi, mat og víngæðings eru Kaffi Vínyl Hverfisgötu 76, Port 9 við Veghúsastíg, Essensía Hverfisgötu 6 og Geiri Smart Hverfisgötu 30 heimsótt og rætt við Sigrúnu Bergmann á Vínyl, Gunnar Pál Rúnarsson á Port 9, Hákon Már Örvarsson á Essesía og Jóel Salomon Hjálmarsson á Geira Smart. Matseðlar og vínlistar skoðaðir og reifaðir, útlit og stemmning, verðlag og fleira rætt.

Frumflutt

17. des. 2016

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Flakk

Flakk

Lísa Pálsdóttir flakkar um borg og bý.

Þættir

,