Flakk

24102020 - Flakk - Flakk um Nýja Landspítalann - síðari þáttur

Við erum í miðjum heimsfaraldri, hverju hefði það breytt ef Nýi Landspítalinn væri risinn? Ég ímynda mér margir spyrji sig því og ekki síst heilbrigðisstarfsfólk sem lifir og hrærist við hjúkrun og læknigar alla daga. Var hugsað fyrir öllu mögulegu þegar grunnhugmyndir um nýtt sjúkrahús voru reifaðar, engum grunaði heimsfaraldur væri á næsta leiti, en byggingin er sveigjanleg og gert var ráð fyrir hópslysi t.d. sem nýtist einnig við faraldur. Við höldum áfram fjalla um Nýjan Landspítala þættinum í dag, ræðum við Sigríði Sigþórsdóttur og Ögmund Skarphéðinsson arkitekta úr Korpus hópnum, sem stendur hönnun byggingarinnar og Kristjánsson yfirlækni smitsjúkdóma á Landspítalanum.

Frumflutt

24. okt. 2020

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Flakk

Flakk

Lísa Pálsdóttir flakkar um borg og bý.

Þættir

,