Flakk

Flakk - Flakk um Vatnsmýrina - fyrri þáttur

Farið í heimsókn í gamla flugturninn á Reykjavíkurflugvelli en hann er friðaður í fylgd Friðþórs Eydal hjá Isavia, turninn er illa farinn og ekki hefur verið ákveðið hvað þar verður eða hvenær. Saga hans rakin og sagt frá flugstrfssemi á vellinum.

Rætt við Guðjón Friðriksson sagnfræðing um Pólana svokölluðu sem var húsnæði byggt fyrir fátækt fólk á millistríðs árunum, um gullgröft í Öskjuhlíðinni, stórar hugmyndir um íþróttaleikvang Reykjavíkur og fl.

Rætt við Helga Mána Sigurðsson sagnfræðing um stríðsminjar í Nauthólsvík (viðtal áður í Flakki 2010)

Frumflutt

27. okt. 2018

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Flakk

Flakk

Lísa Pálsdóttir flakkar um borg og bý.

Þættir

,