Flakk

Flakk um Skerjafjörð - síðari þáttur

Skerjafjörðurinn heimsóttur öðru sinni. Gengið Einarsnes, Bauganes, Skeljanes og Fáfnisnes í fylgd Katrínar Guðmundsdóttur sem er fædd, uppalin og rótgróin íbúi í Skerjafirðinum. Fyrri tíð rifjuð upp og sagt frá fólki og fleiru í Skerjafirði.

Rætt við Guðmund Magnússon sagnfræðing og blaðamann á Mogganum um Eggert Classen athafnamann og stundum kallaður faðir Skerjafjarðar, en Guðmundur skrifaði æfisögu hans, sem kom út í fyrra.

Rætt við Þorstein Helgason arkitekt og Gunnar Örn Sigurðsson arkitekt hjá ASK arkitektum um nýtt skipulag í Skerjafirði, en stofan átti vinningstillögu um þessa nýju byggð.

Frumflutt

21. apríl 2018

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Flakk

Flakk

Lísa Pálsdóttir flakkar um borg og bý.

Þættir

,