Flakk

Flakkað um flokkshollustu

30. apríl 2016

Flakkað um flokkshollustu

Mikið hefur verið fjallað um stuðning við flokka og flokkshollustu í umróti stjórnmálanna undanfarið. Málið skoðað í flakki í samtali við :

Unni Brá Konráðsdóttur alþingsmann Sjálfstæðisflokki opinberaði aðra skoðun en flokkurinn um kosningar

Ellert B. Schram fyrrverandi alþingismann, sat fyrir Sjálfstæðisflokk og síðan Samfylkingu, eftir hann líkaði ekki við stefnu flokksins í kvótamálum og sölu bankanna. Suttlega um hollustu við íþróttafélag

Huldu Þórisdóttur félagssálfræðing í stjórnmálafræði við HÍ. Rætt um tilhneigingu mannsins til tilheyra hópi, nánast í öllu lífinu. Hvað veldur, hvernig refsað ef hollusta bregst og s.frv.

Guðmund Steingrímsson alþingismann Bjartrar framtíðar, en hann byrjaði í Samfylkingu, gekk síðan í Framsókn og lokum einn stofnanda Bjartar framtíðar, um hollustu, skoðanaskipti og starf alþingismanna o.fl. suttlega um íþróttafélög.

Frumflutt

30. apríl 2016

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Flakk

Flakk

Lísa Pálsdóttir flakkar um borg og bý.

Þættir

,