Flakk

11032021 - Flakk - Flakk um Háskólasvæðið

Uppúr 1930 reis Gamli Garður á Háskólalóðinni og aðalbygging Háskóla Íslands var tekin í notkun árið 1940, en Háskóli Íslands var stofnaður árið 1911 en var þá til húsa í Alþingishúsinu við Austurvöll. Allar götur síðan hefur verið byggt á Háskólasvæðinu. Við ætlum skoða okkur aðeins um á Háskólasvæðinu í þættinum í dag, því er loks verið vinna rammaskipulag fyrir svæðið. Við ræðum við Hrund Ólöfu Arnardóttur umhverfisverkfræðing og formann skipulagsnefndar Háskóla Íslands, Orra Steinarsson arkitekt en hann og stofa hans í Rotterdam er vinna rammaskipulagið, en hefjum leikinn með Pétri Ármannssyni byggingalistfræðingi en við heimsóttum háskólasvæðið í september 2019 og Pétur segir frá.

Frumflutt

11. mars 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Flakk

Flakk

Lísa Pálsdóttir flakkar um borg og bý.

Þættir

,