Flakk

19092020 - Flakk - Flakk um nýjan miðbæ á Selfossi

Nýi miðbærinn á Selfossi hefur verið mjög umdeildur, ekki vegna þess bæjarbúar vilji ekki uppbyggingu á svæði, sem hingað til hefur verið tún, niðurnýdd hús og skemmur, viðkvæmur staður í bænum, sem blasir við þegar komið er yfir Ölfusárbrúna. Núna er vel á veg kominn fyrsti áfangi, um er ræða endurbyggingu þekktra húsa frá fyrri tíð, sem margir vilja meina umdeilanlegt byggja árið 2020. Uppbyggingin fór í íbúakosningu, sem fór á þann veg ráðist var í verkið. Sigtún þróunarfélag er framkvæmdaraðili. Farið er í heimsókn á Selfoss í þættinum, skoðaðar teikningar hjá Batteríinu arkitektum, og gengið um nýja götu á Selfossi í fylgd Leós Árnasonar. Farið er sitt á hvað á staðinn og teiknistofuna og byrjað á Hvaleyrarbraut í Hafnarfirði þar sem arkitektastofan Batteríið er til húsa og rætt við Sigurð Einarsson arkitekt.

Frumflutt

19. sept. 2020

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Flakk

Flakk

Lísa Pálsdóttir flakkar um borg og bý.

Þættir

,