Flakk

Flakk - Flakk um Vatnsmýrina - síðari þáttur

Farið í heimsókn í Vatnsmýrina öðru sinni. Guðjón Friðriksson rifjar upp minningar úr Tívolí. Einnig rætt við Ragnar Bjarnason sönvara um Vetrargarðinn sem var skemmtistaður sem tvennar sögur fara af, Raggi Bjarna spilaði á trommur þar með hljómsveit, hann var sem sagt ekki byrjaður syngja.

Flugsögufélag Íslands hefur aðstöðu í einu flugskýlinu í Vatnsmýri, þar hittast menn og spjalla, smiða og gera upp flugvélar, þeir Jón Karl Snorrason fyrrverandi flugstjóri og Baldur Sveinsson fyrrverandi kennari eru báðir félagar, og vilja alls ekki flugvöllinn burt.

Rætt við Árna Gunnarsson framkvæmdastjóra Air Iceland Connect um slæma aðtöðu flugfélagsins, og deilur sem hafa líklega staðið í vegi fyrir uppbyggingu, en sömu spurningar voru uppi á 1946 og i dag um staðsetningu vallarins.

Frumflutt

3. nóv. 2018

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Flakk

Flakk

Lísa Pálsdóttir flakkar um borg og bý.

Þættir

,