Flakk

27052021 - Flakk um Híbýlagæði - fyrri þáttur

Samræðufundur um húsnæðismál á vegum Úrbanistan var haldinn í Norræna húsinu þriðjudaginn 11.maí. Yfirskrift fundarins var HÍBÝLAAUÐUR, samtal um húsnæðismál á mannamáli. Þar bar ýmislegt á góma og meiningin er reyna koma efni fundarins til skila fyrir ykkur hlustendur góðir. Í þessum þætti verður rætt við Ásgeir Brynjar Torfason doktor í fjármálum, Hrefnu Björgu Þorsteinsdóttur & Hólmfríði Ósmann Jónsdóttur, arkitekta um rannsókn sem þær gerðu fyrir arkitektadeild Listaháskólans, er byrjum hjá Úrbanistan og hittum Önnu Maríu Bogadóttur arkitekt og menningarfræðing

Frumflutt

27. maí 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Flakk

Flakk

Lísa Pálsdóttir flakkar um borg og bý.

Þættir

,