Flakk

Flakk - Flakk um Pósthúsið í miðbænum

lokar pósthúsið í Pósthússtræti líklega um áramót og flyst þjónusta þess og pósthússins á Seltjarnarnesi í Bændahöllina vestur í bæ.

Björn Ólafsson var með erindi í útvarpinu 1955 þar sem hann minntist 175 ára póstþjónustu á Íslandi, brot af erindinu flutt í þættinum.

Rætt við Ingimund Sigurpálsson forstjóra Íslandspósts um lokun afgreiðslunnar í Pósthússtræti og minnkun þjónustu svo sem heillaskeyta, sem einnig verðu hætt.

Rætt við 2 starfsmenn í pósthúsinu í Pósthússtræti.

Rætt við Guðjón Friðriksson sagnfræðing um sögu pósthúsanna í Pósthússtræti.

Rætt við Gísla Geir Harðarson formann félags frímerkjasafnara á Íslandi, um frímerkjasöfnun og ýmislegt varðandi söfnun, svo sem verðmæti og fl.

Frumflutt

15. sept. 2018

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Flakk

Flakk

Lísa Pálsdóttir flakkar um borg og bý.

Þættir

,