Flakk

16052020 - Flakk um nýtt deiliskipulag í Hamraborg í Kópavogi

Hvernig verða miðbæir til?Í vangaveltum Pálmars Kristmundssonar arkitekts, sem er höfundur væntanlegarar deilskipulagsgerðar fyrir Hamraborg í Kópavogi segir:

Hinn sögulegi miðbær borga einkennist oftast af almenningsrými, garði og/eða tjörn og oftast eru kirkjan og ráðhúsið ekki fjarri - einnig kringum afgerandi athafnasvæði; höfn eða vegamót. Nýir miðbæir lúta mestu sömu lögmálum í dag.

Þetta er allt til staðar í Hamraborg, utan höfnin, en það dylst engum Hamraborg virkar ekki sem miðbær. Við ræðum tilurð miðbæja betur í þættinum. Fjallað er um Hamraborg í þættinum, rætt við Pálmar Kristmundsson arkitekt og gestir í stúdíó anddyri eru Helga Hauksdóttir fomaður skipulagsráðs Kópavogs og Aðalheiður Kristjánsdóttir landslagsarkitekt.

Frumflutt

16. maí 2020

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Flakk

Flakk

Lísa Pálsdóttir flakkar um borg og bý.

Þættir

,