Flakk

Flakk um Aðalstræti

Umsjón: Lísa Pálsdóttir.

Flakk um Aðalstræti. Fyrsti þáttur.

Í fylgd Guðjóns Friðrikssonar sagnfræðings er farið í gamla Víkurkirkjugarð við Aðalstræti og gengið Fishersundi. Rætt um sögu götunnar, m.a. er sagt frá Innréttingunum, íbúum, verlunarsögu, en gatan er talin fyrsta gata í þéttbýli á Íslandi. Farið í heimsókn í Aðalstræti 10, sem er talið elsta hús borgarinnar fyrir utan Viðeyjarstofu. Rætt við Þorstein Bergsson hjá Minjavernd sem hafði umsjón með uppgjöri hússins, en stendur til tengja nýja sýningu um þróun og sögu Rvk. við Landnámssýninguna í Aðalstræti 16.

Frumflutt

6. jan. 2018

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Flakk

Flakk

Lísa Pálsdóttir flakkar um borg og bý.

Þættir

,