Morgunvaktin

Hörmungarnar í Tyrklandi og Sýrlandi og viðgerð Flateyjarbókar

Í Heimsglugganum fjallaði Bogi Ágústsson m.a. um mikla gagnrýni á Erdogan Tyrklandsforseta í kjölfar jarðskjálftanna þar. Bæði er gagnrýnt neyðaraðstoð hafi borist seint og illa og eins reglugerðum hafi ekki verið fylgt við byggingu húsa sem hrundu í skjálftunum. Hann sagði líka frá Maríu Skotadrottningu sem tekin var af lífi fyrir 436 árum fyrirskipun frænku hennar Elísabetar I. Englandsdrottningar.

Ellen Calmon, framkvæmdastjóri Barnaheilla - Save the Children, sagði frá hjálparstarfi samtakanna á hamfarasvæðunum í Tyrklandi og Sýrlandi.

Svanhildur Óskarsdóttir handritafræðingur sagði okkur frá viðgerð sem staðið hefur á Flateyjarbók. Það krefst þekkingar og nákvæmni gera við yfir 600 ára gamla gersemi. Málþing um viðgerðina verður haldið í Veröld á morgun.

Tónlist:

Sexy Sadie - Bítlarnir,

Ekkert þras - Egill Ólafsson,

Fotheringhay - Fairport Convention,

Á rauðum sandi - Ylja,

- Spilverk Þjóðanna.

Umsjón: Björn Þór Sigbjörnsson

Frumflutt

9. feb. 2023

Aðgengilegt til

10. maí 2023
Morgunvaktin

Morgunvaktin

Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.