Heimsglugginn, samgönguáætlun og Alþingi
Bogi Ágústsson settist við Heimsgluggann og ræddi um friðarhorfur í Úkraínu. Vandræði hjá forsætisráðherrum Noregs og Danmerkur voru líka rædd.

Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.