Alþjóðamál, tækjakostur heilbrigðisstofnana og sígild tónlist
Alþjóðamálin voru áfram til umfjöllunar og gestur okkar í dag var Davíð Stefánsson, formaður Varðbergs - samtaka um vestræna samvinnu og alþjóðamál. Í ljósi atburða og yfirlýsinga…

Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.