Orkuinnviðir, Adenauer og Kópaskersskjálftinn
Ítrekað hefur verið ráðist að orkuinnviðum í Evrópu undanfarin ár, ekki bara í tengslum við stríðið í Úkraínu. Skemmdarverk hafa líka aukist á Norðurlöndunum. Náttúruhamfarir hafa…

Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.