Alþjóðamál, sveitarstjórnir og sannleiksgildi fornsagna
Í Heimsglugganum var einkum fjallað um stöðu Úkraínu þegar nýr valdhafi er tekinn við í Bandaríkjunum. Með Boga Ágústssyni var Albert Jónsson, sérfræðingur í alþjóðastjórnmálum og…
Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.