Heimsglugginn, gullöldin og húsakostur Listasafns Íslands
Bogi Ágústsson verður með okkur á eftir. Trump Bandaríkjaforseti kom við sögu í spjalli um erlend málefni, líka biskupinn í Washington; Mariann Edgar Budde, sem bað forsetann að sýna…
Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.