Hamingjan, dýravernd og sígild tónlist
Við töluðum um hamingjuna á eftir. Við erum ein hamingjusamasta þjóð í heimi samkvæmt nýrri könnun. Það hlýtur að segja sitt um aðstæður í landinu og samfélagið sem við eigum hér saman.
Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.