Farið yfir árið og áramótin
Guðmundur Hálfdánarson prófessor í sagnfræði kom á Morgunvaktina og ræddi um það sem einkenndi árið sem er að líða í alþjóðamálum. Við litum líka lengra aftur í tímann. Hvað er hægt…

Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.