Venesúela og Grænland, Evrópa og menningarborg Evrópu
Atburðir helgarinnar í Venesúela, þar sem bandaríski herinn gerði árásir og handtók forsetahjónin, og yfirlýsingar um Grænland, voru umræðuefni fyrsta hluta þáttarins. Baldur Þórhallsson…

Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.