Árið sem er að líða
Rifjuð voru upp nokkur viðtöl frá árinu sem er að líða í þættinum í dag. Ísland er friðsælasta land í heimi, og líka það öruggasta. Yfir það var farið með Piu Hansson, forstöðumanni…

Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.