Kastljós

Græni hatturinn 20 ára, Menntaskólinn í tónlist

Græni Hatturinn á Akureyri fagnar um þessar mundir 20 ára afmæli. Á þessum tíma eru tónleikarnir orðinir vel yfir tvö þúsund og einn maður staðið vaktina, svona hér um bil hvert einasta kvöld. Rætt var við Hauk Tryggvason og nokkra tónlistarmenn sem hafa spilað á Græna hattinum nánast frá upphafi.

Í Menntaskólanum í tónlist geta nemendur útskrifast úr framhaldsskóla með tónlist sem aðalgrein. Næstu daga verða í boði fjölmargir útskriftartónleikar eins og Kastljós komst þegar við tókum hús á nemendum.

Frumsýnt

28. apríl 2023

Aðgengilegt til

28. apríl 2024
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,