• 00:02:14Vantrú á stofnanir og lítil þátttaka í kosningum
  • 00:12:20Kvennaverkfall
  • 00:20:07Iceguys - sjónvarpssería

Kastljós

Aðstoðarframkvæmdastjóri SÞ, Kvennaverkfall, Iceguys

Vantrú á stofnanir og lítil þátttaka í kosningum mun ýta undir óstöðugleika í heiminum mati aðstoðarframkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna sem tók þátt í friðarráðstefnu sem fór fram hér á landi í gær og í dag. Menntun og aukin lífsgæði séu lykillinn því ungt fólk um allan heim hafi trú á framtíðina. Kastljós ræddi við Aminu J. Mohammed.

Kvennafrídagurinn er 24. október en þá er þess minnst þegar konur lögðu niður störf árið 1975 til vekja athygli á kynjamisrétti. Dagsins hefur oft verið minnst með þeim hætti konur hafa lagt niður störf hluta úr degi, sem samsvarað hefur launamun kynjanna. En á ganga enn lengra og konur og kvár hvött til mæta hreinlega ekki til vinnu þennan dag. Hvers vegna? Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, fór yfir málið.

Gamanþættir um strákahljómsveitina Iceguys var frumsýnd á dögunum, en þar leika nokkrir þekktustu popparar landsins - og einn efnilegur - ýkta útgáfu af sjálfum sér. Kastljós kynnti sér þættina.

Frumsýnt

11. okt. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,