• 00:00:58Inga Sæland um launahækkanir æðstu embættismenn
  • 00:12:34Ingvar Helgasons og tilraunaleðrið
  • 00:20:25Hvítar lygar

Kastljós

Launahækkanir, Hvítar lygar og Ingvar Helgason

Við niðurlögn Kjararáðs var tekið upp núverandi launafyrirkomulag þingmanna. Fyrir liggja hækkanir og meðal þeirra sem þær hafa gagnrýnt er Inga Sæland, þingmaður Flokks Fólksins. Hönnuðurinn Ingvar Helgason færði sig nýverið úr tísku- í nýsköpunargeirann, en fyrirtæki hans þróar leður sem ræktað er á tilraunastofu en ætlað til hefðbundinnar notkunar. Ungt fólk er í forgrunni í sjónvarpsseríunni Hvítar lygar sem sýnd er á RÚV, en baki henni stendur Dominique Gyða Sigrúnardóttir, leikstjóri og handritshöfundur ásamt Ágústi Wigum Börgessyni, Kristínu Agnesi Maguire og Birni Degi Bjarnasyni.

Frumsýnt

31. maí 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,