• 00:00:19Tugir bíða eftir NPA þjónustu

Kastljós

Tugir bíða eftir NPA þjónustu

Talað var um byltingu í málefnum fatlaðra þegar NPA - nálgun í þjónustu við fatlað fólk - var lögfest 1. október 2018. Tilgangurinn var gjörbreyta lífsgæðum þess til hins betra með því bjóða upp á notendastýrða persónulega aðstoð. En núna - fimm árum síðar - bíða tugir eftir þessa þjónustu. Hún er ekki í boði í öllum sveitarfélögum, gengið hefur á með málaferlum og kærum, deilt er um hver á borga og hvorki áætlanir loforð hafa staðist. Ungur fatlaður faðir sem bíður eftir NPA segir líf hans myndi gjörbreytast við NPA. Guðmundur Ingi Guðbrandsson félagsmálaráðherra og Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga ræða þetta við okkur.

Frumsýnt

2. okt. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,