• 00:00:59Nýtt hraunflæðilíkan
  • 00:13:30Íbúar í Grindavík

Kastljós

Hraunrennsli ógnar ekki Grindavík, líðan Grindvíkinga

Hraunfræðilíkan byggt á nýjustu gögnum bendir til þess byggðin í Grindavík sleppi við hraunrennsli óbreyttu. Þorvaldur Þórðarson, prófessor í elfdfjallafræðum við Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands, telur þó ráðlegt reisa varnargarða í kringum Grindavík í náinni framtíð. Kastljós hitti Þorvald núna síðdegis.

Vonir Grindvíkinga um snúa aftur heim fyrir jól virðast orðnar engu eftir gos hófst við Sundhnúksgíga í gærkvöldi. Íbúar lýsa þessu sem blöndu af létti og vonbrigðum. Við ræðum við séra Elínuborgu Gísladóttur sóknarprest og Sigríði Gunnarsdóttur kennara og íbúa í Grindavík.

Frumsýnt

19. des. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,