• 00:01:06Launakostnaður og verðlag
  • 00:12:56Ópíóðafaraldur
  • 00:21:06Máttugar meyjar

Kastljós

Laun og verðlag, ópíóðafaraldur, menningarhátíð á Eyrarbakka

Það stenst ekki skoðun verðlag á Íslandi í hæsta móti í Evrópu vegna hárra launa, segir Stefán Ólafsson, fyrrverandi prófessor og sérfræðingur hjá Eflingu. Þegar allt komi til alls Ísland mun neðar á lista yfir launakostnað fyrirtækja en yfir verðlag eftir löndum. Anna Hrefna Ingimundardóttir, aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, er á algjörlega öndverðu máli og segir tölfræðina sýna launakostnaðir fyrirtækja með því hærra sem þekkist í álfunni. Stefán og Anna Hrefna eru gestir Kastljóss.

35 einstaklingar með fíknivanda hafa látist það sem af er ári. Valgerður Rúnarsdóttir, yfirlæknir á Vogi, óttast metfjöldi fólks með fíknivanda deyi á árinu og heilbrigðisráðherra vill skera upp herör gegn ópíóðafaraldrinum. Við ræddum við Valgerði.

Menningarhátíðin Meyjamáttur var haldin á Eyrarbakka á dögunum. Kastljós var á staðnum.

Frumsýnt

26. apríl 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,