• 00:00:45Stytting opnunartíma verslana
  • 00:12:59Nýr Landspítali
  • 00:18:59Vaknaðu - tónleikar

Kastljós

Stytting opnunartíma, nýr Landspítali og Vaknaðu!

kynslóð á vinnumarkaði gerir ríkari kröfu um frítíma og hvíld og henni ber mæta með styttingu opnunartíma, samkvæmt stækkandi hópi verslunarfólks. Svava Johansen, forstjóri NTC og Kritsján Berg, atvinnurekandi ræða hugmyndir um styttingu opnunartíma sérvöruverslana. Nýr Landspítali er stærsta einstaka byggingaframkvæmd Íslandssögunnar og er langt á veg komin, Runólfur Pálsson og Rúnar Jón Friðgeirsson reifa framgang og stöðu áætlana. Ellen Kristjánsdóttir og Bubbi blása til styrktartónleika vegna áhrifa og ógnar ópíóíðaneyslu á Íslandi en allur ágóði rennur til Frú Ragnheiðar og Rauða krossins.

Frumsýnt

25. maí 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,