Kastljós

Fjölmiðlalæsi, börn með fjölþættan vanda, myndir úr grænmeti

könnun fjölmiðlanefndar sýnir hugmyndir um djúpríki hafi ítök í íslensku stjórnkerfi og fjölmiðlar haldi upplýsingum frá almenningi eru útbreiddar í íslensku samfélagi. Hvað veldur? Skúli Bragi Geirdal, verkefnastjóri miðlalæsis hjá fjölmiðlanefnd var til svara.

Kveikur fjallaði í gær um börn með fjölþættan vanda og úrræðaleysi sem þau mæta í kerfinu. Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður sambands íslenskra sveitafélaga og formaður Velferðarráðs Reykjavíkurborgar fór yfir málið.

Spói úr hvítlauk og lundi úr eggaldini eru meðal verka listakonunnar Ingu Höskuldsdóttur, en hún tók baráttu gegn matarsóun á nýtt stig þegar hún hóf gera myndlistarverk úr afgangsgrænmeti

Frumsýnt

15. feb. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,