Kastljós

Aðgerðir gegn verðbólgu

Ríkisstjórnin kynnti í dag aðgerðaráætlun til þess vinna gegn verðbólgu og frekari hækkun vaxta. Aðgerðirnar fela meðal annars í laun æðstu ráðamanna hækka um 2,5 prósent um næstu mánaðamót í stað 6 prósent. Stofnframlög til uppbygginga leiguíbúða innan almenna íbúðakerfisins verða tvöföldu og afkoma ríkissjóðs bætt um rúma 36 milljarða með sparnaði í rekstri ríkisins og frestun framkvæmda. Rætt við Sigurð Inga Jóhannsson innviðaráðherra og Kristrúnu Frostadóttir formann Samfylkingarinnar.

Frumsýnt

5. júní 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,