• 00:00:53Sölubanni á upprunaábyrgðum aflétt
  • 00:10:53203 lönd flugvélalaust
  • 00:16:58Svartfuglseggjataka í Grímsey

Kastljós

Upprunaábyrgðir grænna orku, heimsreisa án flugs, bjargsig í Grímsey

Sölubanni á upprunaábyrgð á grænni orku frá Íslandi hefur verið aflétt tímabundið. AIB - Evrópsk samtök útgefenda upprunaábyrgðar - bönnuðu sölu á upprunaábyrgð frá Íslandi vegna gruns um orkan á bakvið vottorðin væri tvítalin. Samtökin hafa aflétt sölubanninu og gefið Landsneti frest fram í október til sýna fram á ekki um tvítalningu ræða. Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, fer yfir málið.

Hinn danski Tobjörn Petersen var ljúka ferðalagi til allra 203 landa heims án þess stíga nokkru sinni um borð í flugvél. Verkefninu lauk hann á 10 árum. Kastljós fékk heyra ferðasöguna.

Vorboðarnir eru ýmsir, hjá sumum er það sauðburður, öðrum koma lóunnar, en fyrir Grímseyinga er það meðal annars svartfuglseggjatakan í maí. Sigið hefur verið eftir svartfuglseggjum frá því eyjan byggðist. Kastljós fylgdist með ferlinu, allt frá tínslu til neyslu.

Frumsýnt

1. júní 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,