Kastljós

Stjórnmálaástandið, Flokksstjórinn

Það hefur gengið á ýmsu undanfarna daga á stjórnarheimilinu. Ákvörðun matvælaráðherra um stöðva hvalveiðar hefur heldur betur fallið í grýttan jarðveg hjá þingmönnum og ráðherrum Sjálfstæðisflokks og Framsóknar. Stjórnarflokkarnir eru heldur ekki samstíga í útlendingamálum og þar hefur ágreiningurinn verið magnast. Margir spyrja sig hvort það séu komnir brestir í þetta stjórnarsamstarf og hvort ríkisstjórnin lifi út kjörtímabilið. Rætt við Ólaf Þ. Harðarson prófessor emeritus í stjórnmálafræði.

Leikritið Flokkstjórinn er sýnt undir berum himni þessi misserin. Verkið byrjar á léttum nótum en tekur alvarlega stefnu, Kastljós kynnti sér málið.

Frumsýnt

22. júní 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,