• 00:01:13Neyddist til að leiðrétta lygasögur
  • 00:09:27Enn skortir úrræði
  • 00:16:14Hans Jóhannsson fiðlusmiður

Kastljós

Trans kona leiðréttir falsfrétt, ópíóíðafíkn og hljóðfærasmiður

Hugsjóna- og baráttukonan Veiga Grétarsdóttir fann sig knúna til þess stíga fram opinberlega og ræða atvik sem átti sér stað í búningsklefa í sundlaug Grafarvogs fyrir stuttu. Atvikið hafði verið nýtt sem fóður í grófa lygasögu sem fór í mikla dreifingu á samfélagsmiðlum og varð jafnframt uppspretta fals-fréttar þar sem því var haldið fram níu ára stúlkur hefðu mætt nöktum karlmanni í búningsklefanum. Hún kemur til okkar.

Umfjöllun Kveiks í gær, um veruleika tveggja ungra manna sem háðir eru neyslu fíkniefna, sýnir þrátt fyrir áralanga umræðu um skort á úrræðum virðist lítið þokast í þeim efnum. Valgerði Rúnarsdóttur, forstjóra Sjúkrahússins Vogs, ræðir þetta við okkur.

Hans Jóhannsson hljóðfærasmiður hefur smíðað hljóðfæri í 40 ár sem þykja einstök gæðum. stendur yfir sýning á nokkrum tugum þeirra í Ásmundasal.

Frumsýnt

4. okt. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,