• 00:00:58Ofbeldi hjá ungmennum
  • 00:12:51Ferðalög á viðkvæmum svæðum
  • 00:20:30Leikritið Svartþröstur

Kastljós

Ofbeldi ungmenna, ferðalög að vori, Svartþröstur

Fréttir af auknu og sýnilegra ofbeldi meðal ungs fólks hafa vakið óhug síðustu daga. En hefur ofbeldið í raun og veru aukist og hvað er til ráða? Rætt við Kára Sigurðsson forstöðumann félagsmiðstöðvarinnar Bakkinn.

Á loka viðkvæmum svæðum á vorin sem þola illa ágang útivistarglaðra Íslendinga og verðamanna. Við ræðum við þrautreyndan leiðsögumann í þættinum sem segir okkur líka hverju þurfi hugaáður en lagt er af stað í ferðir þegar enn megi búast við frosti og snjó á fjöllum.

Hvað er handan alvarlegs glæps, hvað tekur við eftir brot og refsingu? Leikritið Svartþröstur leitast við svara þessum spurningum, en það var frumsýnt fyrir helgi í Borgarleikhúsinu.

Frumsýnt

24. apríl 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,