• 00:00:22Fjárlagafrumvarpið kynnt
  • 00:17:20Kynsegin ungmenni
  • 00:24:49Timothy Spall í Northern Comfort

Kastljós

Fjárlagafrumvarpið kynnt, hinsegin ungmenni, Timothy Spall

Fjárlagafrumvarpið var kynnt í dag. Ríkið er rekið með hagnaði en skuldar enn tugmilljarða. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra boðar aðhald og hagræðingu. Hann fór yfir stóru myndina í þætti kvöldsins.

Hinsegin ungmenni vöktu mikla athygli fyrir rúmu þegar þau greindu frá grófu aðkasti sem þau urðu fyrir, meðal annars var gelt á þau á förnum vegi. En hvernig hefur þeim reitt af í millitíðinni? Við hittum krakkana aftur.

Breski leikarinn Timothy Spall er með virtustu leikurum Bretlands og aðdáendum Harry Potter-myndanna góðu kunnur. Hann fer með eitt aðalhlutverkanna í íslensku gamanmyndinni Northern Comfort. Kastljós spjallaði við leikarann.

Frumsýnt

12. sept. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,