• 00:00:44Fangar í verkfalli
  • 00:07:52Ögrar sér á efri árum
  • 00:14:45Menningarfréttir

Kastljós

Fangar í verkfalli, ögrar sér á efri árum, Menningarfréttir

Fangar á Litla Hrauni fóru í verkfall í dag til mótmæla slæmum kjörum og bágum aðbúnaði. Dagpeningar hafa ekki hækkað í hartnær tvo áratugi og störf eru og fábreytileg. Guðmundur Ingi Þóroddson, formaður Afstöðu, félags fanga, fór yfir málið.

Bensínafgreiðslumönnum fer fækkandi eftir því sem tækninni fleygir fram. Enn er þó hægt finna hann Sæmund Jóhannesson á bensínsstöð N1 við Ægissíðu. Líf hans tók stakkaskiptum þegar hann missti konu sína í fyrra en hann hefur þó einsett sér ögra sjálfum sér og lifa lífinu til fulls.

Menningarfréttir Kastljóss voru líka á sínum stað eins og alltaf á fimmtudögum. Tónlistarkonan Laufey Lin fer með himinskautum á streymisveitum, Hillary Clinton kemur til landsins í nóvember, List án landamæra hófst í vikunni og fölsuð málverk dúkkuðu upp meðal annars í fréttapakka kvöldsins.

Frumsýnt

14. sept. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,