• 00:00:37Hjón með tvö börn í snjóflóði
  • 00:09:54Vantrauststillaga felld
  • 00:19:56Heimsmeistari í súkkulaði á Íslandi

Kastljós

Fjölskylda í snjóflóði, vantrauststillaga felld, súkkulaðimeistari

Hjón með tvö ung börn sluppu með skrekkinn þegar snjóflóð skall á húsi þeirra á mánudagsmorgunn. Vetrarfrí til Tenerife varð til þess sjö mánaða gömul dóttir hjónanna var ekki byrjuð sofa í eigin herbergi, sem fylltist af snjó. Faðir mannsins lenti sjálfur í snjóflóðunum í Neskaupstað árið 1974 og missti þar konu og tvö börn. Kastljós ræddi við þau Björn Ágúst og Salóme Rut.

Vantrauststillaga á hendur Jóni Gunnarssyni dómsmálaráðherra var felld á Alþingi í dag. Jóni var gefið sök hafa brotið lög með því hindra Útlendingastofnun kæmi gögnum og upplýsingum til Alþingis. Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, og Bryndís Haraldsóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, takast á um málið.

Súkkulaði er ein mest selda vara heims og sumpart heittelskaðasta. En súkkulaði á sér ljósar og dökkar hliðar. Súkkulaðiiðnaðurinn er risavaxinn og víða gagnrýndur, eins og við komumst í spjalli við Axel Emmanúel, einn fremsta súkkulaðigerðarmann heims.

Frumsýnt

30. mars 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,