• 00:00:19MAST um hvalveiðar
  • 00:10:18Tölvuleikurinn Eve Online 20 ára
  • 00:17:26Menningarfréttir

Kastljós

MAST svarar Hval, EVE-online, Menningarfréttir

Kristján Loftsson, forstjóri Hvals vandaði Matvælastofnun ekki kveðjurnar fyrr í vikunni og sakaði stofnunina um hafa sett bann á veiðar á hæpnum forsendum með því nota villandi myndir og taka ekki tillit til krefjandi aðstæðna. Hrönn Ólína Jörundsdóttir, forstjóri Matvælastofnunar, vísar því til föðurhúsanna. Hún var gestur Kastljóss.

Tölvuleikurinn EVEonline er 20 ára í ár. Á þeim tíma hafa yfir 60 milljónir manns spilað leikinn í yfir 450 þúsund ár. Við hittum Hilmar Veigar Pétursson í tilefni afmælisins.

Menningarfréttirnar voru á sínum stað vanda. Heimildarmyndin Soviet Barbara, sem fjallar um Moskvuferð Ragnars Kjartanssonar, Tilverur - opnunarmynd RIFF, og tíu ára afmælistónleikar Vök voru meðal þess sem kom við sögu.

Frumsýnt

21. sept. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,