Kastljós

15 ára Grindvíkingar um ástandið, bæjarstjóri og varnargarðar

Þjónustumiðstöð fyrir Grindvíkinga var opuð í Tollhúsinu í Reykjavík í dag og lögðu fjölmargir leið sína þangað. Bæjarstjóri Grindavíkur, Fannar Jónasson, segir húsnæðismál hvíla þyngst á fólki enda útlit fyrir íbúar muni ekki geta snúið til baka næstu mánuði.

Við hittum fjögur grindvísk ungmenni og spurðum hvernig unglingum úr Grindavík gengur glíma við þá erfiðleika sem samfélagið þarf takast á við. Þau ræða mikið um ástandið sín á milli og reyna styðja hvert annað. Þau vildu helst fara saman í skóla en dreymir um komast aftur heim sem fyrst.

Við ræddum við Ara Guðmundsson, verkfræðing hjá Verkís, sem stýrir því risastóra verkefni reisa rúmlega fimm kílómetra varnargarða til freista þess hindra það hraun valdi skaða á mikilvægum innviðum í Svartsengi.

Frumsýnt

15. nóv. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,