• 00:01:06Nýtt fjármögnunartekjulíkan háskólanna
  • 00:13:09Snemmgreiningar briskrabbameins
  • 00:18:31Ást Fedru í Þjóðleikhúsinu

Kastljós

Breyting á fjármögnun háskóla, briskrabbamein og Ást Fedru

Háskólar munu fjármagn frá ríkinu eftir fjölda útskrifaðra nemenda í stað fjölda nemenda í námi, samkvæmt nýju fjárveitingalíkani sem Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ráðherra málaflokksins, kynnti í dag. Kastljós rýnir í breytingarnar með Áslaugu Örnu og Ragnhildi Helgadóttur, rektors HR

Briskrabbamein er fjórða algengasta dánarorsök krabbameina á Íslandi og illlæknanlegt. Helstu áhættuþættir þess eru reykingar, mikil áfengisneysla, offita, krónísk brisbólga og erfðabreytingar. Vísindamenn vonast til erfðaþátturinn geti gefið vísbendingar um hvernig greina megi briskrabbamein nógu snemma til hægt lækna það.

Margréti Vilhjálmsdóttur þarf ekki kynna fyrir nokkrum íslenskum leikhússgesti, en hins vegar eru kynni við hana endurnýjuð í leikritinu Ást Fedru sem er sýnt í Þjóðleikhúsinu. Margrét flutti nýverið heim eftir áralanga dvöl í Noregi, Kastljós ræddi við hana og Kolfinnu Nikulásdóttur, leikstjóra verksins.

Frumsýnt

18. sept. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,