• 00:00:39Hriplek nýbygging í Borgarnesi
  • 00:06:14Sigurður Ingi um fúsk í framkvæmdum
  • 00:18:53Óhófleg einangrunarvist

Kastljós

Hriplek nýbygging í Borgarnesi, Sigurður Ingi um fúsk, einangrunarvist

Gallar í nýbyggingum eru alltof tíðir mati sérfræðinga og staða kaupenda sem sitja eftir í skemmdu húsnæði er veik. Íbúar í nýrri blokk í Borgarnesi hafa staðið í áralöngu stappi við byggjandann þar sem bæði þak og gluggar hripleka. Viðgerðakostnaður hleypur á hundruðum milljóna króna. Kastljós fór á vettvavang og Sigurður Jóhannsson innviðaráðherra kom í myndver og ræddi aðgerðir til draga úr fúski og styrkja stöðu kaupenda.

Íslensk stjórnvöld ættu gera það forgangsverkefni draga úr beitingu einangrunarvistar í gæsluvarðhaldi, mati alþjóðaskrifstofu Amnesty Intertnational, sem birti skýrslu um málið í dag. 66 prósent gæsluvarðhaldsfanga hér á landi eru settir í einangrun og dómstólar fallast nær alltaf á beiðni lögreglu um einangrunarvist. Kastljós ræddi við Simon Crowther, lögfræðing hjá Amnesty International.

Frumsýnt

31. jan. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,