• 00:00:22Sorpa um endurvinnslu drykkjarumbúða
  • 00:11:20Fallegasta íþróttamerkið

Kastljós

Endurvinnslu ábótavant, merki íþróttafélaga

Endurvinnsla á Íslandi hefur verið í kastljósinu eftir Heimildin birti frétt fyrir helgi þar sem fram kom stór hluti drykkjarumbúða er brenndur en ekki endurunninn eins og gefið hefur verið í skyn. Sorpa sendi frá sér yfirlýsingu í dag þar sem beðist er afsökunar á því hafa ekki verið skýrari gagnvart neytendum. En hvernig ætlar Sorpa bregðast við, hver ber ábyrgðina og þurfa endurvinnslufyrirtæki ekki endurvinna traust almennings. Rætt við framkvæmdastjóra Sorpu, Jón Viggó Gunnarsson.

Fegurðarsamkeppni íslenskra íþróttamerkja var haldin á dögunum. Vissulega einungis til gamans gert en óvæntur hiti hljóp í leika enda tilfinningar þéttofnar við íþróttir eins og Kastljós komst á dögunum.

Frumsýnt

6. júní 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,