• 00:00:00Staðan á leigumarkaði
  • 00:10:20Natasha S. og stríðið
  • 00:17:41Hús íslenskra fræða

Kastljós

Staðan á leigumarkaði, Natasha S., Hús íslenskunnar

Staðan á leigumarkaði er erfið og dæmi um fólk þurfi hírast í ólöglegum brunagildrum. Kveikur birti sláandi dæmi um fjölskyldu sem býr í gluggalausum kolakjallara. Guðmundur Hrafn Arngrímsson formaður Leigjendasamtakanna fór yfir stöðuna á leigumarkaði.

Þrátt fyrir mörg rauð flögg voru Rússar í afneitun í aðdraganda innrásarinnar í Úkraínu, segir Natasha S., rússneskt ljóðskáld sem er búsett hér á landi. Hún hefur mótmælt stríðsrekstrinum kröftuglega og meðal annars fjallað um það í verðlaunaverkinu Máltaka á stríðstímum. Kastljós ræddi við Natöshu.

Hús íslenskra fræða var vígt í dag og fékk nafnið Edda. Það kemur til með hýsa mestu menningarverðmæti þjóðarinnar, sjálf handritin. Við fengum skoða húsið með hönnuði þess, Ögmundi Skarphéðinssyni arkitekt.

Frumsýnt

19. apríl 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,