• 00:01:03Álag í desember
  • 00:03:47Jólastress
  • 00:14:30Menningarfréttir

Kastljós

Jólastress, menningarfréttir

Jóla- gjafir, álfar, föndur, tónleikar, leikrit, jólasveinar, samvera og flókin dagatöl eru allt hluti af desembermánuði margra foreldra og barna. Viðburðum, hefðum og siðum sem fylgja jólahaldi virðist líka fjölga og með tilheyrandi álagi. Eru foreldrar til í þetta, höfum við val eða er um samfélagslega pressu ræða? Við ræðum þetta á við þau Önnu Steinsen fyrirlesara og Frey Eyjólfsson, sérfræðingi í sjálfbærni en byrjum á nokkrum foreldrum, sem við hittum á förnum vegi, og spurðum út í álagið í desember.

Menningarfréttir eru líka á sínum stað og þar kennir ýmissa grasa, svo sem fjölskyldusýningin um Fíusól, kvikmyndahátíð á Hornströndum, jólamarkaðir og fleira.

Frumsýnt

14. des. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,