• 00:00:46Hvalveiðar stöðvaðar tímabundið
  • 00:12:04Ívilnanir til rafbíla lækka
  • 00:17:13Sveppamó með Guðríði Gyðu

Kastljós

Kristján Loftsson, notkunargjöld á rafbíla, sveppamó

MAST hefur lagt tímabundið bann á veiðar Hvals, eftir það tók tæplega hálftíma aflífa dýr snemma í september. Stofnunin segir þetta alvarlegt brot á skilyrðum sem ráðherra setti fyrir áframhaldandi veiðum. Hvað gerðist og hvernig hyggst Hvalur bæta úr veiðunum? Kristján Loftsson, forstjóri Hvals var gestur Kastljóss.

Ívilnanir á rafbíla dragast saman á næsta ári samkvæmt fjárlögum og stefnt er því koma á einhvers konar notkunargjaldi fyrir rafbílaeigendur, sem á enn eftir útfæra. Talsmenn bifreiðaeigenda vara við þetta geti gert rafbíla dýrari og seinkað orkuskiptum. En hvernig á þá tryggja fjármögnun vegakerfisins eftir því sem hlutdeild rafbíla eykst?

er tími árs sem sveppaáhugafólk flykkist út í skóg til þess týna matsveppi. Við slógumst í för með einum helsta sveppafræðingi landsins sem kenndi okkur sveppir eru ekki það sama og sveppir.

Frumsýnt

19. sept. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,