• 00:00:22Aðgengi að áfegni
  • 00:16:31Vestur Íslendingar á ferð um slóðir forferða sinn
  • 00:20:53Mayenburg í Þjóðleikhúsi

Kastljós

Aukin áfengisneysla, Vestur-Íslendingar og Mayenburg

Aðgengi er einn þeirra þátta sem hefur áhrif á neyslu áfengis. Æ fleiri vefverslanir bjóða upp á heimkeyrslu áfengis og á þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar kemur fram endurskoða skuli lög um vefverslun með áfengi. Við ræðum aukna áfengisneyslu Íslendinga og afleiðingar hennar í samhengi við ákall eftir auknu aðgengi við Láru G. Sigurðardóttur lækni og Hildi Sverrisdóttur þingflokksformann Sjálfstæðisflokksins.

Hópur Vestur-Íslendinga, frá Bandaríkjunum og Kanada fóru á dögnum hringinn í kringum landið til þess heimsækja heimkynni forferða sinna.

Ellen Bje, Ex og Ekki málið eru kaflarnir í þríleik Marius von Mayenburg leikskálds. Fyrstu tvö verkin voru sýnd á síðasta leikári Þjóðleikhússins og er komið því þriðja og síðasta, sem höfundurinn leikstýrir sjálfur og verður frumsýnt á laugardag.

Frumsýnt

20. sept. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,