Kastljós

Nýjar ákærur í hryðjuverkamálinu

Héraðssaksóknari hefur gefið út nýjar ákærur á hendur tveimur mönnum sem grunaðir eru um hryðjuverkaárás. Í ákærunni er vísað í samskipti mannanna sem eru uppfull af ofbeldisórum, auk þess sem þeir voru farnir sanka sér skotvopnum. Ákæran vekur upp ýmsar spurningar, t.d. hvenær verða órar ásetningi og hvað verður til þess ungir menn á Íslandi fara líta á Anders Behring Breivik sem fyrirmynd? Vilhjálmur H. Vilhjálmsson lögmaður og Margrét Valdimarsdóttir, doktor í afbrotafræði, ræða málið í Kastljósi.

Frumsýnt

13. júní 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,